Helstu kostir Tor eru, fyrir þá sem ekki þekkja til: Það dulritar samskiptin þín og hendir þeim í gegnum keðju af öðrum tölvum, og gerir illmögulegt að rekja hvaðan þau koma. Þú sérð strax hvað auðvelt aðgengi að slíkum nafnleysisþjónustum getur komið sér vel, hvort sem þú sért í atvinnuleit aða að skipuleggja pólitíska viðburði.